
Skákbörn Laufásborgar
Leikskólinn Laufásborg ætlar að senda yngsta og jafnframt efnilegasta skáklið landsins á Evrópumeistaramótið í skólaskák sem fer fram í Rúmeníu í maí 2025.
Styrkja skákbörn

Skákbörnin
Leikskólinn Laufásborg ætlar að senda yngsta og jafnframt efnilegasta skáklið landsins á Evrópumeistaramótið í skólaskák sem fer fram í Rúmeníu í maí 2025. Nú stendur yfir fjáröflun og leitar Skákfélag Laufásborgar til fyrirtækja og einstaklinga sem vilja styðja við þetta merka frumkvöðlastarf í skákkennslu á leikskólastigi.