Happdrætti
Skákbörn Laufásborgar toppa sig í ár með enn veglegri vinningum en áður hafa sést í happdrættinu sínu. Enn eru að bætast við glæsilegir vinningar en meðfylgjandi er vinningslistinn eins og hann er núna.
1 miði kostar 1500kr og tilboð 3 miðar á 4000kr.
Vinningar frá eftirfarandi fyrirtækjum

Hótel Búðir gefa gistingu fyrir 2
Kjarvalströð á Hellnum gefur gistingu í húsi fyrir allt að 6 manneskjur ein nótt verðmæti tæplega 100 þúsund kr.
Hótel Rangá Brons gjafabréf sem innifelur gistingu fyrir 2 í standard herbergi ásamt kampavínsmorgunverði og þriggja rétta sælkerakvöldverði verðmæti 68.900 kr.
Sel-Hótel Mývatn gefur gjafabréf. Ein nótt með morgnverðarhlaðborði fyrir tvo að verðmæti 17.681 kr.

Play gefur gjafabréf að andvirði 30.000 kr.

Klukkan gjafabréf að andvirði 10.000 kr.
Aurum perlueyrnalokkar
Orri Finn eyrnalokkar og hringur

Grazie Trattoria gjafabréf
Finsen gjafabréf uppá 10 þúsund
Fiskmarkaðurinn gjafabréf 20.000 kr.
Miðhraun kvöldmatur fyrir 2
Kastrup gjafabréf

Bpro heildverslun gefur sléttujárn frá HH Simonsen True Divinity Golden Deleight að andvirði 38.990 kr.
Mikado gefur ilm frá Le Labo að andvirði 15.790 kr.
Sóley Organics gefa handsápusett og sótthreinsisprey
2x Skylagoon gjafabréf fyrir 2
Hvammsvík gjafabréf fyrir 2
3x Bio effect travel cleansing set að verðmæti 4990 kr.
Fischer gefur “sund” reykelsi

Borgarleikhúsið gefur gjafabréf fyrir 2 á leiksýningu
Nova gefur bíó klippikort
Listasafn Íslands 2 gjafabréf með árskorti fyrir 2

Jógasetrið 2x gjafabréf
Ormsson Nutribullet blandari
Artasan gjafakarfa með heilsuvörum

Metta Sport 10 þúsund krónu gjafabréf
66° Norður gefur húfur og snyrtiveski
Útilíf gjafabréf 20.000 kr.
Heimaró gjafabréf fyrir einu “inni” setti
As we grow gefur húfur úr alpaca ull
Wodbúð gjafabréf andvirði 20.000 kr.
Varma ullarvörur: værðarvoð, skásjal, Slá "Lotta"

Sangitamiya gefur Kala ukadelic ukulele
ABC skólavörur gefur spil og föndur vörur
Elko 25.000 kr. gjafabréf
Nespresso Vertuo Pop kaffivél frá Nespresso á Íslandi

3x 12.000kr gjafabréf í Epal
Móri, gæludýraverslun gjafabréf að andvirði 10.000 kr.
Evolytes 2 gjafabréf með fyrir 12 mánaðar áskrift að appi með bók
Kaffistofan gjafabréf fyrir kaffi í áskrift
Nói Síríus gjafakarfa
Te og kaffi gjafabréf 7500 kr. og gjafakarfa
Skúbb ísbúð
Omnom ísbúð gjafabréf
Við þökkum styrktaraðilum okkar kærlega fyrir en án þeirra væri ekkert happdrætti.
Öll sala happdrættismiða fer í ferðasjóð skákbarnanna sem taka þátt í EM í skólaskák vorið 2025.

Sagan okkar
Skákfélag Laufásborgar stefnir á Evrópumeistaramótið í skólaskák sem fer fram á Írlandi í maí á þessu ári. Þetta yngsta en jafnframt efnilegasta skáklið landsins æfirstíft um þessar mundir og ætlar sér stóra hluti á mótinu. Nú stendur yfir fjáröflun og leita þau nú til fyrirtækja og einstaklinga sem vilja styðja við þetta merka frumkvöðlastarf í skákkennslu á leikskólastigi.