Happdrætti

Með gífurlegu þakklæti til stuðningsaðila okkar -fyrirtækja sem gáfu vinninga og þeirra sem keyptu happdrættismiða kynnum við með stolti vinningstölur happdrættis skákbarna Laufásborgar.

Númer happdrættismiðans er það númer sem gildir -lengst til vinstri í meðfylgjandi lista eru þau númer sem voru dregin út.

Ef þú ert vinningshafi getur þú sett þig beint í samband við þann sem seldi þér happdrættismiða/ skilaboðaskjóðu okkar hér á Facebook / komið við á opnunartíma Laufásborgar 8-16:15 og sótt vinninginn.