1
/
of
1
Skákbörn Laufásborgar
Kærleikskonsert – Tónleikamiði
Kærleikskonsert – Tónleikamiði
Kærleikstónleikar Laufásborgar – Stuðningur við framtíðar skákmeistara!
Safnahúsið, 14. mars, húsið opnar kl. 20. Tónleikar hefjast kl 21.
Komdu og njóttu ógleymanlegrar kvöldstundar á Kærleikstónleikunum í Safnahúsinu, þar sem einstakt tónlistarfólk stígur á svið til að styðja við börnin í skákfélagi leikskólans Laufásborgar. Þessir tónleikar eru liður í fjáröflun barnanna fyrir þátttöku þeirra á EM í skák – stórt skref fyrir framtíðarmeistara!
Á svið stíga:
🎶 GDRN
🎶 Arnmundur Backman
🎶 Unnsteinn Manuel
🎶 Sigríður Thorlacius
🎶 Guðmundur Óskar
Þetta verður kvöld fullt af góðri tónlist, samstöðu og kærleika – ekki láta þetta fram hjá þér fara!
Regular price
6.990 ISK
Regular price
Sale price
6.990 ISK
Unit price
/
per
Couldn't load pickup availability
Share
